- 4 kjúklingabringur
- ½ laukur
- 1 msk sítrónusafi
- 1 tsk rifinn engifer
- 1 msk olía
- 1 dl ab- mjólk
- 3 msk tandoori kryddblanda
- 1/2 tsk chili mauk (valfrjálst)
Aðferð:
- Skerðu kjúklingabringurnar í bita
- Blandaðu öllu öðru hráefni saman og býrð til marineringu.
- Settu kjúklinginn í sósuna og láttu marinerast í ca 15 mín.
- Láttu bitana á ofnplötu (með smjörpappír) og bakaðu á 200°c í ca. 30 mín.
Gott er að bera fram með hrísgrjónum og/eða blönduðu salati.
No comments:
Post a Comment