- 250ml ólífuolía (mátt nota aðra olíu)
- 5-10 fínt skorið ferskt chili
- 1-2 heil chili
- hvítlaukur (valfrjálst)
Aðferð:
- Hitaðu olíuna í potti og bættu við fínt skorna chiliinu.
- Við eldum chiliið í ca.15 mín og viljum að hitinn nái upp í a.m.k. 85°c í 5 mín til þess að drepa allar bakteríur.
- Látið þetta standa þar til kólnar, setjið álpappír eða pottlok yfir og látið standa í 12-24 tíma.
- Hægt er að bæta við fínt skornum hvítlauk til þess að fá skemmtilega blöndu.
- Fjarlægðu chiliið og fræin úr blöndunni áður en þú hellir olíunni í flösku eða það ílát sem þú ætlar að geyma hana í.
- Skerðu heilu chiliin í strimla, fræhreinsaðu og settu í flöskuna.
- Best er að geyma olíuna í kæli.
No comments:
Post a Comment