Hráefni
- 1 stórt blómkálshöfuð
- 1-2 msk smjör eða kókosolía
- salt eftir smekk
- pressaður hvítlaukur (valfrjálst)
Aðferð
- Setjið blómkálshöfuðið í nokkrar mín í örbylgjuna til þess að mýkja það.
- Notið stóru götin í ostarifjárninu til þess að rífa niður blómkálshöfuðið
- Hitið smjör eða olíu á stórri pönnu (miðlungsheit/heit panna)
- Bættu blómkálinu við og eldaðu þar til blómkálið er orðið mjúkt og orðið örlítið ristað.
- Hægt er að bæta við hvítlauk í endann.
- Þá eru grjónin tilbúin.

Uppskrift fengin af http://thisprimallife.com
No comments:
Post a Comment