
Hráefni:
- 2 tsk kókosolía
- 1 skorinn laukur
- 3 muldir hvítlauksgeirar
- 2 tsk rifið ferskt engifer
- 3-4 græn eða rauð chili (fræhreinsið og skerið í ræmur)
- 1 tsk þurrkað tumeric
- 1 tsk þurrkað kóríander
- ½ tsk cayenne pepper
- 5 stórar kjúklingabringur, skornar í bita.
- 1 dós kókosmjólk (skildu eftir smá af rjómakennda hlutanum af kókosmjólkinni til að bæta við í endann).
- 1 pandan leaf eða ¼ bolli af ferskum karrílaufum (ég nota bara smávegis af venjulegu karrí)
- 2 tsk sítrónusafi
- salt
Aðferð:
- Hitaðu olíu á stórri pönnu og bættu við lauk.
- Steiktu á frekar lágum hita þar til laukurinn mýkist.
- Bættu við hvítlauk, chili, turmeric, kóríander og cayenne.
- Steiktu kjúklinginn örlítið á annarri pönnu.
- Sameinaðu síðan báðar pönnurnar í pott og bættu við kókosmjólk, karrí og eldaðu í ca. 45 mínútur.
- Undir lokin er gott að bæta við sítrónusafanum og afgangnum af kókosmjólkinni.
- Saltið eftir smekk
Berið fram með hrísgrjónum eða blómkálsgrjónum.
Uppskriftir fengnar af http://thisprimallife.com
No comments:
Post a Comment