Innihald
- 1 msk. ólífuolía
- 2 stk. laukar
- 3 stk. hvítlauksrif
- 1 tsk. salt
- 1 tsk. oregano
- 1 tsk. basilika
- 1/2 tsk. timian
- 2 stk. sellerístilkar
- 2 stk. gulrætur
- 1 stk. sæt kartafla
- 1 stk. rauð paprika
- 1 lítil dós tómatpaste
- 1 dós niðursoðnir tómatar
- 1 lítri vatn
- 4 stk. grænmetisteningar
Aðferð:
- Laukarnir skornir í þunna strimla og hvítlaukurinn pressaður.
- olían hituð í potti og laukurinn og hvítlaukurinn látnir mýkjast þar í.
- grænmeti skorið í hæfilega stóra munnbita og bætt útí
- kryddinu, tómatpaste, tómötum, vatni og grænmetiskrafti er að lokum bætt við og allt er þetta soðið í 20-25 mín.
No comments:
Post a Comment