Hráefni
- 450-500g hakkað kalkúnakjöt eða svínakjöt
- 1 tsk laukduft
- 1/4 tsk af hverju: kúmín, svartur pipar, múskat, oregano, rauðar piparflögur, og malað engifer
- 1-1/2 tsk alifugla (poultry) seasoning (eða 1/2 tsk af hverju: þurrkað basil, blóðberg og sage)
- 1-1/2 tsk sea salt
- 1 egg, létt þeytt
Aðferð
- Blandaðu hráefnunum saman og láttu í kæli á a.m.k. klukkustund.
- Búðu til klatta og steiktu þá þar til þeir eru fallega brúnir á báðum hliðum.
- Ef þú notar kalkún gætirðu þurft að nota smá olíu á pönnuna.
No comments:
Post a Comment