Innihald
- 2.5 dl þurrkaðar ferskjur (líka gott að nota apríkósur)
- 2.5 dl ristaðar möndlur
- 1.25 dl ósættar kókosflögur
- 1 matskeið ólífuolía
- 1 egg
Leiðbeiningar
- Blandaðu öllu þurra hráefninu saman í matvinnsluvél þar til það er orðið nokkuð fínt.
- Helltu ólífuolíunni yfir á meðan hráefnin blandast saman
- Blandaðu egginu vel saman við blönduna í skál en ekki matvinnsluvél
- Gerðu ca. 10 klatta úr ,,deiginu" og settu á bökunarplötu.
- Bakaðu á 180°c hita í ca. 20 mín.
No comments:
Post a Comment